Kjötfars nýtt frosið
1 bakki kjötfars, 2 msk. Tómatpurré, söxuð paprika. Blandið öllu saman
og steikið bollur og sjóðið í 15 mín, í dl af vatni. Færið bollurnar
upp, bætið í soðið einni dós af hökkuðum tómötum, 1 tsk. Salt og 1
tsk. Af sykri, sjóðið í u.þ.b. 10 mín., og setjið bollurnar úr í á ný,
beri fram með pasta, grjónum eða kúskús.
Kinda-, lamba- og nautgripakjöt (45%) (upprunaland Ísland), vatn,
HVEITI, maltódextrín, SOJAPRÓTEIN, kartöflumjöl, salt, krydd (laukur,
glukósasíróp, krydd, þrúgusykur, kryddþykkni), nautakraftur, bindiefni
(E450, E451), rotvarnarefni (E262), sýrustillir (E300, E331).
Orka | 564 kJ 135 kkal |
---|---|
Fita | 7 g |
Kolvetni | 8 g |
Prótein | 11 g |
Salt | 1,9g |
Þar af viðbættur sykur | 2,0g |
Þar af mettaðar fitusýrur | 3,0g |
Natríum | 0,0 g |
GLÚTEN, SOJABAUNIR