Rauðvínssalami er þurrverkuð salamipylsa, bragðbætt með rauðvíni. Frábær á veisluborðið, í matargerð eða bara ein og sér.
Rauðvínssalami
Rauðvínssalami er þurrverkuð salamipylsa, bragðbætt með rauðvíni. Frábær á veisluborðið, í matargerð eða bara ein og sér.
Out of stock
Í 100g eru notuð 145g af svína- og hrossakjöti.
Svína- og hrossakjöt, salt, rauðvín(2,7%), krydd(svartur pipar),
sykur, MJÓLKURSYKUR, rotvarnarefni(E250,E252), þráavarnarefni(E301).
Upprunaland kjöts: Ísland
Orka | 1539 kJ 368 kkal |
---|---|
Fita | 29g |
Þar af mettuð | 13g |
Kolvetni | 1,2g |
Viðbættur sykur | 0,8g |
Prótein | 25g |
Salt | 4,3g |
MJÓLK