Boðið er upp á ýmsar matarlausnir fyrir vinnustaði, mötuneyt og heimsendan mat fyrir einstaklinga.

Hægt er að kaupa foreldað hráefni t.d. snitsel og bollur, einstaka tilbúna rétti svo sem pottrétti og súpur í hentugum einingum. 

Einstaklingsbakka  samkvæmt ákveðnum matseðli,  í þessari lausn felst heilstæð máltíð þ.e. aðalréttur, eftirréttur og ávöxtur. Þessa rétti má hita í örbylgjuofni eða ofni, matseðilinn er mjög fjölbreyttur. 

1944 rétti. Þá má taka til blandaða rétti fyrir hvern dag eða einn rétt hvern dag, allt eftir óskum hvers og eins. Hægt er að hita réttina í örbylgjuofni, heimilisofni eða marga í einu í iðnaðarofni.

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Hollt í hádeginu holltihadegi@ss.is