Við bjóðum upp á heildarlausn fyrir þjónustumiðstöðvar, hjúkrunar- og elliheimili.

Maturinn er  í stærri einingum samkvæmt ákveðnum matseðli. Í þessari lausn felst heilstæð máltíð þ.e. aðalréttur, meðlæti, eftirréttur og ávöxtur.

Matseðilinn er mjög fjölbreyttur og unnin í samvinnu við viðskiptavini og út frá matarvenjum eldri borgara með tilliti til ráðlegginga Landlæknisembættis um mataræði aldraðra.

Hægt er að panta sérfæði fyrir þá einstaklinga sem þess þurfa.

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Hollt í hádeginu holltihadegi@ss.is

Matseðill

30. október til 26. nóvember 2017

Mataræði aldraðra

Ráðleggina Landlæknisembættis um mataræði aldraðra

Ráðleggingar um næringu

Almenn ráð um hollar neysluvenjur og ráðleggingar þar af lútandi